Arizona – Ferskir og frískandi tedrykkir

Arizona drykkirnir fæddust í Brooklyn í New York árið 1992. Markmið fyrirtækisins frá upphafi og til dagsins í dag var og er að bjóða upp á bragðgóða og ferska tedrykki, lagaða úr gæðahráefnum, pökkuðum í sérstakar og áberandi umbúðir og selda á góðu verði.

Hver er þinn uppáhalds Arizona drykkur?

Original Green Tea

Grænt te með hunangi

Half & Half

Íste & límonaði

Green Tea ZERO

Engar kaloríur

Pomegranate

Granatepli & grænt te

Lemon

Íste með sítrónu

Blueberry

Bláber & og hvítt te

Peach

Íste með ferskjubragði

Watermelon

Ferskt vatnsmelónubragð

Mucho Mango

Frískandi mango

Fruit Punch

Blandaðir ávextir

Strawberry Lemonade

Jarðaberja límonaði

Hér færð þú Arizona drykkina

Fylgstu með okkur á facebook